Þreyttar mömmur

Við erum Tinna og Lára og við elskum að tala. Við eigum samtals sjö börn og komum til með að tala um allt sem okkur dettur í hug, allt frá barnatengdum hlutum, sambandserfiðleikar, kynlíf o.s.frv. Erum ekki feimnar að ræða hluti sem eru tabú. Styrktaraðili þáttarins er Subway á Íslandi.

RSS iTunes

This is a Freebox. You can put any valid HTML in here. Or disable this feature if you don't need it.

18. Verkaskipting heimilisins - er hún jöfn á þínu heimili?

2021-06-06
Gerir makinn þinn jafn mikið og þú? Er pirringur á milli ykkar því annar gerir meira en hinn? Hvernig finnur maður jafnvægi í þessu? Áhugaverð umræða um þetta málefni.
More Download
Filetype: MP3 - Size: 51 MB - Duration: 57:42m (119 kbps 44100 Hz)

17. Áhrifavaldar, eða áhrifaskaðar?

2021-05-30
Tinna og Lára ræða um áhrifavalda. Eru þeir að hafa góð áhrif á okkur? Tinna hefur verið með opinn miðil í nokkur ár og segir sína hlið. P.s. Youtube "stjarnan" sem við mundum ekki hvað heitir: NASTYA
More Download
Filetype: MP3 - Size: 52 MB - Duration: 58:48m (118 kbps 44100 Hz)

16. Ferðumst innanlands!

2021-05-23
Við elskum að ferðast innanlands og tölum t.d. um sniðugar dagsferðir - það þarf ekki alltaf að eyða fullt af cash. Ferðumst innanlands sumarið 2021 og gerum mikið að því.
More Download
Filetype: MP3 - Size: 51 MB - Duration: 57:30m (119 kbps 44100 Hz)

15. Spurningar úr sal

2021-05-16
Við báðum okkar fylgendur að senda okkur hugmyndir að umræðuefnum og fengum margt skemmtilegt á borðið. Skemmtilegur "random" þáttur gjörið svo vel.
More Download
Filetype: MP3 - Size: 60 MB - Duration: 1:08:16m (119 kbps 44100 Hz)

14. Fasteignatips

2021-05-09
Tinna er fasteignaperri og elskar að tala um fasteignir, flutninga, lán og allt sem tengist fasteignum. Og vill miðla því áfram sem hún veit og hefur lært í öllu þessu flutningsbraski sínu.
More Download
Filetype: MP3 - Size: 69 MB - Duration: 1:17:29m (120 kbps 44100 Hz)

13. Ævisaga: Lára Guðnadóttir

2021-04-28
Lára fer yfir ævisögu sína á sögulegum mettíma. Mjög skemmtileg og einlæg frásögn þar sem hún talar m.a. um að hafa aldrei fundist hún fitta inn í grunnskóla og hún bjó um tíma á Reykjalundi aðeins 21 árs gömul!
More Download
Filetype: MP3 - Size: 38 MB - Duration: 41:59m (121 kbps 44100 Hz)

12. Ævisaga: Tinna Rósamunda Freysdóttir

2021-04-21
Tinna stiklar á stóru og fer yfir æskuna, föðurmissinn og já "ævisögu" sína á rúmri klst, geri aðrir betur. Tökum fram að sumt er búið að fara yfir í eldri þáttum og var þá ekki rætt í "ævisögunni" :)
More Download
Filetype: MP3 - Size: 67 MB - Duration: 1:16:22m (117 kbps 44100 Hz)

11. Fyrsti gesturinn: Teddi sambandsráðgjafi

2021-04-15
Vá hvað við mælum með því að hlusta á þennan þátt, það hefðu öll pör gott að því! Hann Teddi er æðislegur, hreinskilinn, mannlegur og Tinna er spennt að fara í ráðgjöf eftir þetta samtal!
More Download
Filetype: MP3 - Size: 74 MB - Duration: 1:17:57m (128 kbps 44100 Hz)

Aukaþáttur

2021-04-14
Fyrsti gesturinn okkar átti að koma í dag en tæknin hefur ekki verið að vinna með okkur undanfarið, svo hann kemur á morgun. Hér fáið þið 1stk auka þátt sem snýst um akkúrat ekki neitt.
More Download
Filetype: MP3 - Size: 27 MB - Duration: 30:50m (121 kbps 44100 Hz)

10. Ófrjósemi

2021-04-08
Við ræddum um ófrjósemi, þó svo að við höfum ekki upplifað hana persónulega finnst okkur þetta gríðarlega mikilvæg umræða sem á ekki að vera tabú.
More Download
Filetype: MP3 - Size: 44 MB - Duration: 49:01m (122 kbps 44100 Hz)

Powered by Podcast Generator, an open source podcast publishing solution | Theme based on Bootstrap