,

ATH Lokað verður hjá Óla prik að Ljósabergi 8, frá og með 1. ágúst til 19. ágúst, engar pantanir verða afgreiddar á milli 1. og 12. ágúst :) ATH KÓNGABLÁU OG TURQUISLITUÐU HANDKLÆÐIN ERU UPPSELD

Óli prik er staðsettur að Ljósabergi 8, Hafnarfirði. Opið er virka daga á milli kl. 13 og 17. Óli prik er með mikið úrval af sérmerktum vörum eins og hægt er að sjá hér á síðunni. Hægt er að panta hér á síðunni, þá er smellt á myndina og varan sett í poka og síðan er valið að sækja vöruna, eða leggja inn og fá hana senda. Einnig er hægt hringja á milli kl. 13 og 17 virka daga (861-2380) eða koma að Ljósabergi 8, á opnunartíma, líka er hægt að senda email á [email protected] og panta þar. Við viljum benda fólki á að þegar pöntuð er ein húfa er best að panta og leggja svo inn fyrir húfunni og fá hana svo senda, ein húfa kemst í umslag og kostar bara 210 kr. undir hana, einnig er hægt að setja buffaló í umslag. Reikningsnúmer 0327-26-610606 knn. 6106061640. Val á stærðum af húfum er á ábyrgð kaupanda ekki seljanda. ATH að verið getur að handklæðalitirnir sé ekki allir af sömu tegund. Óli prik tekur einnig að sér allar merkingar hvort sem er útsaumur eða áprentun. Óla prik flíshúfurnar, buffalóin, ungbarnafötin, ungbarnateppin o.fl. eru ÍSLENSK framleiðsla.